Kvennatölt Líflands 2021

1.apríl næstkomandi verður Kvennatölt Líflands haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst keppnin kl.17:00Keppnisgreinar: T8, T7, T3 og T1.Aldurstakmark: 16 ára.Þemað í ár er eighties (80′)Allar konur fjölmennum á skemmtilegustu keppni ársins.Skráning verður í Sportfeng og nánar auglýst síðar.

Ísmót Skagfirðings – Úrslit

Ísmót Skagfirðings var haldið sunnudaginn 14.febrúar í blíðskapar veðri.  Mótið var vel sótt og greinilegt að hestar og knapar voru almennt glaðir með að hittast á ný á hestamóti.  Nokkuð var um ný hross í braut og virkilega gaman að sjá hvað allir voru kátir með daginn. Úrslit dagsins voru þessi: 21 árs og yngri1. […]

Kynning á gæðingafimi LH og prufumót

Á síðasta landsþingi LH var samþykkt að notast verði við reglur um gæðingafimi unnar af starfshópi LH um gæðingafimi til reynslu fram að landsþingi 2022. Einnig var mælst til þess að keppt verði í greininni á Íslandsmóti og þær mótaraðir sem hafa gæðingafimi sem keppnisgrein noti reglurnar á næsta keppnisári.Við hvetjum forsvarsmenn mótaraða ásamt hinum […]

Tilnefningar í barna – og unglingaflokki 2020

Mánudaginn 25.janúar verður haldin uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings í Tjarnabæ kl.18.Veittar verða viðurkenningar og verðlaun fyrir tilnefningar og stigahæstu knapa í barna – og unglingaflokki.Vegna sóttvarnalaga verður hátíðin þrískipt:kl.18 pollaflokkurkl.18:30 barnaflokkurkl.19:00 unglingaflokkur Tilnefningar í barna – og unglingaflokki:Unglingaflokkur: Ólöf Bára, Björg og Þórgunnur.Barnaflokkur: Sveinn, Hjördís Halla og Guðrún Elín.Viljum biðja foreldra að vera með grímur og […]