Íslandsmótið fullorðinna og ungmenna á Hólum 2021

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar LH var samþykkt að Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2021 verði haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 1. til 4. júlí. Á Landþingi 2020 voru gerðar allnokkrar breytingar á reglugerð um Íslandsmót sem unnar voru af sérstökum starfshópi sem stjórn LH skipaði í þeim tilgangi að efla alla umgjörð um mótið […]

Opinn spjallfundur – FRESTAÐ

ATH! Spjallfundi hefur verið frestað um óákveðinn tíma! Opinn spjallfundur meðal félagsmanna Skagfirðings, 29.mars kl 19:30 í Tjarnabæ – þar sem félagsmenn geta rætt ýmis málefni er tengjast félaginu og starfi þess s.s beitarhólfin, keppnismál, reiðvegi, Tjarnabæ, ferðir félagsins, framtíð Torfgarðs og svo verður deiliskipulag hverfisins kynnt. Komið í létt spjall og hlúum að framtíð […]

Kvennatölt Líflands

Kvennatölt Líflands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum þann 1.apríl næstkomandi kl.17 Keppt verður í T8, T7, T3 og T1Þemað í ár verður 80’sAllar konur 12 ára og eldri velkomnar til leiksBúið er að opna fyrir skráningar á Sporfeng og er opið til miðnættis 29.marsFjölmennum á skemmtilegasta mót ársins.Fjöldi frábærra vinninga í boði Einnig verða veitt […]

Skagfirska mótaröðin – fjórgangur – Úrslit

Skagfirska mótaröðin var haldin 26. febrúar. Það var mikil þáttaka eða um 70 skráningar og gaman að sjá hvað margir komu á fyrsta mót vetrarins. Greinilegt er að hestamenn eru keppnisþyrstir eftir Covid ástandið. Eyfirðingar og Húnvetningar voru duglegir að mæta ásamt Hólanemum og öðrum Skagfirðingum.  Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi: Barnaflokkur Fjórgangur V51. Hjördís Halla […]

Kvennatölt Líflands 2021

1.apríl næstkomandi verður Kvennatölt Líflands haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst keppnin kl.17:00Keppnisgreinar: T8, T7, T3 og T1.Aldurstakmark: 16 ára.Þemað í ár er eighties (80′)Allar konur fjölmennum á skemmtilegustu keppni ársins.Skráning verður í Sportfeng og nánar auglýst síðar.

Ísmót Skagfirðings – Úrslit

Ísmót Skagfirðings var haldið sunnudaginn 14.febrúar í blíðskapar veðri.  Mótið var vel sótt og greinilegt að hestar og knapar voru almennt glaðir með að hittast á ný á hestamóti.  Nokkuð var um ný hross í braut og virkilega gaman að sjá hvað allir voru kátir með daginn. Úrslit dagsins voru þessi: 21 árs og yngri1. […]