Keppnishestabú ársins 2021

Þúfur í Skagafirði, Mette Mannseth og Gísli Gíslason Keppnishestabú ársins 2021 er Þúfur í Skagafirði „Að Þúfum í Skagafirði rækta þau Gísli Gíslason og Mette Mannseth afrekshross í fremstu röð og hafa gert um árabil. Hross frá þeim voru í úrslitum í öllum hringvallargreinum á Íslandsmótinu með knöpum sínum en það voru þau Skálmöld, Kalsi, […]

Efnilegast knapi ársins 2021

Nú á dögunum var verðlaunahátið Landssambands Hestamnna haldin þar sem skagfirðingurinn Guðmar Freyr Magnússon var kjörinn efnilegasti knapi ársins. Guðmar átti gott ár bæði á keppnisbrautinni þar sem keppti fyrir hönd hestamannafélagsins Skagfirðings og á kynbótavellinum en í tilkynningu frá Landssambandinu kemur fram: „Guðmar Freyr Magnússon stóð sig afar vel á árinu. Hann varð Íslandsmeistari […]

Uppskeruhátíð – Æskulýðsdeild

Æskulýðsdeild Skagfirðings veitti í dag viðurkenningar í polla-, barna- og unglingaflokki fyrir keppnisárið 2021. Nýjir farandbikarar voru teknir í notkun í ár og eru kostendur þeirraHrossaræktunarbúið Syðra Skörðugil fyrir barnaflokk og Höfðaströnd ehf fyrir unglinaflokk, en þau gáfu bikarinn í minningu Símonar Inga Gestssonar. Þakkar æskulýðsdeildin þeim kærlega fyrir stuðninginn. Krakkarnir í pollaflokki stóðu sig […]

Tilnefningar til afreksknapa Skagfirðings í stafrófsröð 2021:

Tilnefningar til afreksknapa – Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2021: Íþróttaknapi ársins – tilnefningar: Barbara WenzlBjarni JónassonEyrún Ýr PálsdóttirMette MannsethÞórarinn EymundssonGæðingaknapi ársins – tilnefningar: Egill Þórir BjarnasonMette MannsethSkapti SteinbjörnssonUnnur Rún SigurpálsdóttirÞórarinn Eymundsson Ungmennaflokkur – tilnefningar:Freydís Þóra BergsdóttirGuðmar Freyr MagnússonHerjólfur Hrafn StefánssonIngunn IngólfsdóttirStefanía Sigfúsdóttir Áhugamannaflokkur – tilnefningar:Birna M. SigurbjörnsdóttirHrefna HafsteinsdóttirJulia Katharina PeikertPétur GrétarssonStefán Öxndal Reynisson Skeiðknapi […]

Ný stjórn hestamannafélagsins Skagfirðings 2021-2022

Á aðalfundi Skagfirðings sem fram fór 22.júní síðastliðinn var ný stjórn kosin: Elvar Einarsson, formaðurBjarni Jónasson, varaformaðurRósa María Vésteinsdóttir, gjaldkeriUnnur Rún Sigurpálsdóttir, ritariGeir Eyjólfsson, stjórnarmaðurSigurlína Erla Magnúsdóttir, varamaðurGuðmundur Þór Elíasson, varamaður

Fákaflug 2021 – Úrslit

Fákaflug 2021 var haldið í dag á félagssvæði Skagfirðings, Sunnudaginn 15.ágúst þar sem hestakostur var góður. Hnokkabikarinn í ár hlaut Guðmar Freyr Magnússon en bikarinn er veittur fyrir árangur í sem flestum greinum, gefinn af Þúfum, Gísla & Mette. B flokkur A úrslit 1. Mylla frá Hólum og Unnur Sigurpálsdóttir 8,58 2. Kaktus frá Þúfum […]

HESTADAGAR TRÖLLASKAGA 2021

Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina í ágúst. Í ár er það helgin 20.-22. ágúst, og það er Glæsir á Siglufirði sem heldur Hestadagana þetta árið. Við Langhúsamenn og vinir munum ríða úr Flókadalnum á föstudeginum, […]

FÁKAFLUG 2021

Fákaflug verður haldið helgina 14.-15. ágúst á Sauðárkróki. Keppt verður í sérstakri forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki, A- og B-flokki ungmenna, A- og B-flokki áhugamanna, A- og B- flokki, gæðingatölti og gæðingatölti áhugamanna. Einnig verður boðið upp á pollaflokk. Skráningargjald 3500kr – Frítt í pollaflokk.Skráning fer fram á www.sportfengur.com þar sem mótshaldari er Skagfirdingur. Skráningu lýkur 20:00 fimmtudaginn […]